Stjörnuspeki – Orkugreining
Vikulegur þáttur um stjörnuspeki þar sem við komum til með að endurvekja áhuga fólks á sjálfsþekkingu. Hver ertu? Hverjir eru þínir styrkleikar og veikleikar, og hvernig getur þú unnið með þá. Þátturinn er frumfluttur á Bylgjunni klukkan 21:00 á sunnudagskvöldum og kemur svo inn á streymisveitur á mánudögum klukkan 15:00
Episodes

Monday Jan 15, 2024

Monday Jan 08, 2024

Monday Jan 08, 2024

Monday Dec 18, 2023

Monday Dec 11, 2023

Monday Dec 04, 2023
Monday Dec 04, 2023
Fyrsti vinur þáttarins er Halldóra Geirharðsdóttir ( Dóra Wonder ) sem segir okkur frá því hvernig stjörnuspekin hefur gagnast henni í daglegu lífi, starfi og í samskiptum, meðal annars við maka.
Þessi þjóðargersemi sem Dóra er, stendur á tímamótum og hefur verið að vinna með Orkugreininguna sína síðustu mánuði.
Þú getur fengið allar upplýsingar um Orkugreininu á heimasíðu okkar stjornuspeki.is og selfmastery.is
Hér eru punktar úr þættinum sem Dóra talar um:
„Ætlar að verða atvinnulaus í janúar“
„Óttast ekki gvervigreindina“
„Bannaði dóttur sinni að fara í prufur í Þjóðleikhúsinu“
„Les ekki gagnrýni þar sem hún hefur meitt hana“
„Braut framtönn um daginn á Bubbasýningunni og er hrædd um að slasast meira“
„Hefur fórnað framanum fyrir fjölskylduna“
„Var boðið að leika með SNL leikurum“

Monday Nov 27, 2023

Monday Nov 20, 2023

Monday Nov 13, 2023

Monday Nov 06, 2023