Stjörnuspeki – Orkugreining

Vikulegur þáttur um stjörnuspeki þar sem við komum til með að endurvekja áhuga fólks á sjálfsþekkingu. Hver ertu? Hverjir eru þínir styrkleikar og veikleikar, og hvernig getur þú unnið með þá. Þátturinn er frumfluttur á Bylgjunni klukkan 21:00 á sunnudagskvöldum og kemur svo inn á streymisveitur á mánudögum klukkan 15:00

Listen on:

  • Podbean App
  • Spotify

Episodes

17 Gestur: Gerður í BLUSH

Monday Dec 18, 2023

Monday Dec 18, 2023

Monday Dec 04, 2023

Fyrsti vinur þáttarins er Halldóra Geirharðsdóttir ( Dóra Wonder ) sem segir okkur frá því hvernig stjörnuspekin hefur gagnast henni í daglegu lífi, starfi og í samskiptum, meðal annars við maka.
Þessi þjóðargersemi sem Dóra er, stendur á tímamótum og hefur verið að vinna með Orkugreininguna sína síðustu mánuði.
Þú getur fengið allar upplýsingar um Orkugreininu á heimasíðu okkar stjornuspeki.is og selfmastery.is
 
Hér eru punktar úr þættinum sem Dóra talar um:
 
„Ætlar að verða atvinnulaus í janúar“
„Óttast ekki gvervigreindina“
„Bannaði dóttur sinni að fara í prufur í Þjóðleikhúsinu“
„Les ekki gagnrýni þar sem hún hefur meitt hana“
„Braut framtönn um daginn á Bubbasýningunni og er hrædd um að slasast meira“
„Hefur fórnað framanum fyrir fjölskylduna“
„Var boðið að leika með SNL leikurum“

Monday Nov 13, 2023

Monday Oct 23, 2023

Í þætti vikunnar skoðum við tvo íslenska fótboltamenn, kort David og Victoriu Beckham. Kynnum okkur forseta og stjórnendur stóru heimsveldanna, lítum á kort Íslenska lýðveldisins, skoðum hrunið 2008 og förum aðeins í þjóðar stjörnuspeki.

Monday Oct 16, 2023

Í þætti vikunnar skoðum við valda og peningafólk líkt og Joe Biden, Elon Musk og Jeff Bezos, förum létt yfir húsin í fræðunum og tölum um Sól / Mars athafnaorkuna. Lítum á kort þekkra einstaklinga líkt og Hemma Gunn og Jón Jónsson söngvara, ásamt almennu spjalli.

Copyright 2023 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125