Stjörnuspeki – Orkugreining
Vikulegur þáttur um stjörnuspeki þar sem við komum til með að endurvekja áhuga fólks á sjálfsþekkingu. Hver ertu? Hverjir eru þínir styrkleikar og veikleikar, og hvernig getur þú unnið með þá. Þátturinn er frumfluttur á Bylgjunni klukkan 21:00 á sunnudagskvöldum og kemur svo inn á streymisveitur á mánudögum klukkan 15:00
Episodes

Tuesday Mar 26, 2024

Tuesday Mar 19, 2024

Tuesday Mar 12, 2024

Monday Mar 04, 2024

Monday Feb 26, 2024

Monday Feb 19, 2024
Monday Feb 19, 2024
Í þætti vikunnar förum við yfir kortið hjá hinum magnaða Eckhart Tolle sem skrifaði bókina Mátturinn í núinu. Lítum sömuleiðis á kortið hjá markþjálfanum Tony Robbins ásamt fleiri pælingum.
Skoðum svo niðurspíral seinni sex merkjanna: Meyja, Ljón, Krabbi, Tvíburi, Naut og Hrútur.

Monday Feb 12, 2024
Monday Feb 12, 2024
Í þætti vikunnar förum við yfir kortið hjá forstjóra Icelandair, Boga Nils Bogasyni, sem í vikunni fékk markaðsverðlaun ársins, sömuleiðis skoðum við kortið hennar Ingu Tinnu eiganda Dineout sem var verðlaunuð af FKA, félags kvenna í atvinnurekstri og svo er það tónlistarkonan Laufey sem vann Grammy verðlaun.
Við skoðum svo niðurspíral sex merkja, en það eru: fiskur, vatnsberi, steingeit, bogmaður, sporðdreki og vog. Í næstu viku klárum við svo hin sex merkin.

Monday Feb 05, 2024

Wednesday Jan 31, 2024
Wednesday Jan 31, 2024
Í þættinum berum við saman kort Dags B Eggertssonar fráfarandi borgarstjóra og Einars Þorsteinssonar núverandi Borgarstjóra og leggjum mat á mismunandi stjórnunarstíl þeirra og hvort það verði Reykjavík til hagsbóta að hafa fengið nýjan borgarstjóra.

Thursday Jan 25, 2024