Stjörnuspeki – Orkugreining
Vikulegur þáttur um stjörnuspeki þar sem við komum til með að endurvekja áhuga fólks á sjálfsþekkingu. Hver ertu? Hverjir eru þínir styrkleikar og veikleikar, og hvernig getur þú unnið með þá. Þátturinn er frumfluttur á Bylgjunni klukkan 21:00 á sunnudagskvöldum og kemur svo inn á streymisveitur á mánudögum klukkan 15:00
Episodes

Monday Mar 04, 2024

Monday Feb 26, 2024

Monday Feb 19, 2024
Monday Feb 19, 2024
Í þætti vikunnar förum við yfir kortið hjá hinum magnaða Eckhart Tolle sem skrifaði bókina Mátturinn í núinu. Lítum sömuleiðis á kortið hjá markþjálfanum Tony Robbins ásamt fleiri pælingum.
Skoðum svo niðurspíral seinni sex merkjanna: Meyja, Ljón, Krabbi, Tvíburi, Naut og Hrútur.

Monday Feb 12, 2024
Monday Feb 12, 2024
Í þætti vikunnar förum við yfir kortið hjá forstjóra Icelandair, Boga Nils Bogasyni, sem í vikunni fékk markaðsverðlaun ársins, sömuleiðis skoðum við kortið hennar Ingu Tinnu eiganda Dineout sem var verðlaunuð af FKA, félags kvenna í atvinnurekstri og svo er það tónlistarkonan Laufey sem vann Grammy verðlaun.
Við skoðum svo niðurspíral sex merkja, en það eru: fiskur, vatnsberi, steingeit, bogmaður, sporðdreki og vog. Í næstu viku klárum við svo hin sex merkin.

Monday Feb 05, 2024

Wednesday Jan 31, 2024
Wednesday Jan 31, 2024
Í þættinum berum við saman kort Dags B Eggertssonar fráfarandi borgarstjóra og Einars Þorsteinssonar núverandi Borgarstjóra og leggjum mat á mismunandi stjórnunarstíl þeirra og hvort það verði Reykjavík til hagsbóta að hafa fengið nýjan borgarstjóra.

Thursday Jan 25, 2024

Monday Jan 15, 2024

Monday Jan 08, 2024

Monday Jan 08, 2024