
Wednesday Jan 31, 2024
22: Er Reykjavíkurborg í hættu ?
Í þættinum berum við saman kort Dags B Eggertssonar fráfarandi borgarstjóra og Einars Þorsteinssonar núverandi Borgarstjóra og leggjum mat á mismunandi stjórnunarstíl þeirra og hvort það verði Reykjavík til hagsbóta að hafa fengið nýjan borgarstjóra.