Monday Feb 12, 2024

24: Neikvæður spírall merkjanna 1/2. Forstjóri Icelandair og fleiri verðlaunahafar.

Í þætti vikunnar förum við yfir kortið hjá forstjóra Icelandair, Boga Nils Bogasyni, sem í vikunni fékk markaðsverðlaun ársins, sömuleiðis skoðum við kortið hennar Ingu Tinnu eiganda Dineout sem var verðlaunuð af FKA, félags kvenna í atvinnurekstri og svo er það tónlistarkonan Laufey sem vann Grammy verðlaun.

Við skoðum svo niðurspíral sex merkja, en það eru: fiskur, vatnsberi, steingeit, bogmaður, sporðdreki og vog. Í næstu viku klárum við svo hin sex merkin.

Copyright 2023 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125